top of page
panoramic-window-garden-office-remote

MÓDÚLA SMÁHÝSI

sem falla vel inn í umhverfið

Okkar hugmynd var að hanna minni útgáfu af húsi með þaki og utanhúss klæðningu sem félli inn í umhverfið og sómdi sér vel í nágrenni stærri húsa.  Hönnunin er frágengin en það eru litir og ytra útlit sem viðskiptavinir ákveða.

6044d1a2-2901-437a-9a36-a70c20c81c73.JPG

HANNAÐ SEM GLAMÚR FRÍSTUNDAHÚS EÐA VINNURÝMI

Viðskiptavinanna að velja!

Veldu hús fyrir hentuga vinnuaðstöðu, heimavið eða  glamúr frístundahús (gamping).  Þau henta líka sem gestahús, fyrir netta söluaðstöðu,  til æfinga eða annars, sem löngun stóð til.  Hvers og eins að að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og við gerum hvað við getum til að koma til móts við allar hugmyndir.
Hágæða vottað efni er notað í öll húsin sem byggð eru af kostgænfni og vandvirkni.

IMG_0912-1-scaled.jpg
IMG_0240-scaled.jpg

RÉTT AÐ  LÁTA GERA SEM MEST Í VERKSMIÐJUNNI!

valkostir í boði

Til að fá fullgert hús afhent, er rétt að velja af kostgæfni það sem áhugi er á að hafa í því, áður en það fer í framleiðslu.  Valkostir eru eldhús, bað og saleni, ljós, gólfhiti og hita/kælikerfi, svo eitthvað sé nefnt.  Húsið verður  þá tilbúið  til notkunar!  En á hinn boginn er líka hægt að taka aðeins staðlaðar útfærslur þess húss sem valið er. 

6044d1a2-2901-437a-9a36-a70c20c81c73.JPG

SÝNINGARRÝMI

Rétt að velja af kostgæni þegar pantað er!

Við framleiðum og sendum hús um allan heim frá Litháen.  Söluþjónusta okkar er alþjóðleg og til staðar til að veita besta mögulega þjónustu á nokkrum tungumálum og bjóða upp að skoða húsin þar sem sýningarrými eru til staðar, án þess að þurfa  að ferðast til Litháen. Rétt er að senda okkur fyrirspurnir eða leggja inn pöntun, en endilega að hafa samband við fulltrúa okkar á Íslandi.

IMG_0386-3-scaled.jpg
SNJALLAR LAUSNIR

Engin rakamyndun. Vel hannað grunnplan af notarými.  Ódýrari kostur og stuttur framleiðslutími.  Lágmarksvinna fyrir viðskiptavininn. 

LÉTT OG AUÐVEL  Í FLUTNINGI

Hver módull vegur minna en 2 tonn og er því auðvelt að nota lyftara, þar sem þess er kostur.  Við getum útvegað ramma fyrir hífingar ef krani er nauðsynlegur.

PASSAR Á FLUTTNINGAVAGN

Módúlar eru hannaðir til þess að passa vel inni í flutningabíla eða á vagna, ekki aðeins hvað varðar hæð heldur líka með tilliti til lendar og magns.

STUTT OG AUÐVELD UPPSSETING

Það tekur  2 menn um hálfan dag að koma tveimur módúlum fyrir, en það getur nánast hver sem er gert, með því að fylgja leiðbeiningum.

TILBÚIÐ TIL AÐ SETJA INN HÚSGÖGN

Ef bætt er við eldhúsi, salerni og sturtum, hitakerfi og gólfhita ásamt öðru með pöntun er húsið tilbúið til notkunar þegar búið er að koma því fyrir.

ÞESS VEGNA HENTA MÓDÚLAR

panoramic-view-relax-forest-timber-house
modular-glamping-house-with-all-amenities
bedroom-with-a-view-mcabinline
panoramic-window-garden-office-remote

Skoðið allar útfærslur og finnið hugmyndir

bottom of page