SMÁHÝSI
MÓDÚLAR
MODULE'S NAME UPDATE: Originally, modules were named based on their internal usable area. In response to the feedback and requests from our clients and local offices, all the tiny houses have been renamed according to their external areas (footprint).
Við útfærum á besta veg framleiðslu á smáhýsunum með því að framleiða þau í módúlum.
Það sem við eigum við er að þau eru ódýrari, styttri framleiðslutími, færri mistök og lágmark af samsetningum við afhendingu. Hönnuð til mæta flestum þörfum í smáhýsi; skipulag hámarkar notkun á rými sem nýtist sem best verður á kostið
TILBÚIN MÓDÚLAR SMÁHÝSI
Nöfn þeirra byggja á stærð hvers húss
SNJALLAR LAUSNIR
Engin rakamyndun. Vel hannað grunnplan af notarými. Ódýrari kostur og stuttur framleiðslutími. Lágmarksvinna fyrir viðskiptavininn.
LÉTT OG AUÐVEL Í FLUTNINGI
Hver módull vegur minna en 2 tonn og er því auðvelt að nota lyftara, þar sem þess er kostur. Við getum útvegað ramma fyrir hífingar ef krani er nauðsynlegur.
PASSAR Á FLUTTNINGAVAGN
Módúlar eru hannaðir til passa vel inni í flutningavagna eða á vagna, ekki aðeins hvað varðar hæð heldur líka með tilliti til lendar og magns.
STUTT OG AUÐVELD UPPSSETING
Það tekur aðeins 2 menn hálfan dag að koma tveimu módúlum fyrir, en það getur nánast hver sem er gert, með því að fylgja leiðbeiningum.
TILBÚIÐ TIL AÐ SETJA INN HÚSGÖGN
Ef bætt er við eldhúsi, salerni og sturtum, hitakerfi og gólfhita ásamt öðru með pöntun kemur það uppsett með.