M28
HÚS
FULL STÆRÐ
INNANHÚSS
FLÖTUR
MÓDÚLAR
EININGAR
FLUTT Í LOKUÐUM VÖGNUM
28M²
20M²
3
1
PALLUR
FJÖLDI
HERBEGJA
ELDHÚS
& SALERNI
ÞARF AÐ SETJA SAMAN
5M²
2
JÁ
JÁ
M28 samanstendur af þrem aðskildum módúlum - eldhús í einum og dagstofa, annar með svefnherbegi og baðherbegi og þriðja er pallur
Einfallt og fljótlegt að setja saman - hver sem er getur það með því að fylgja ítarlegum leiðbeiningum sem fylgja með
STÆRRI DAGSTOFA EN Í M24!
FLUTT Á OPNUM VAGNI VEGNA STÆRÐAR (tjaldað yfir)
Eins herbegis smáhýsi, nýtist sem frístundahús, skrifstofa, æfingaaðstaða eða þess sem þörf er fyrir
Standard module M28
M28
M28+
Insulation
U values
Insulation
U values
Wall
100 mm
0,391 W/m²K
170 mm
0,226 W/m²K
Roof
150 mm
0,275 W/m²K
200 mm
0,195 W/m²K
Floor
100 mm
0,365 W/m²K
200 mm
0,192 W/m²K
Upgraded version M28+ with additional insulation for walls, floor and roof.
INNIFALIÐ Í STAÐALÚTFÆRSLU:
✔ Full einangraður timburrammi með endanlegum
frágangi að utan sem innan, veggir, þak og gólf;
✔ Gluggar, hurðir, innanhúss frágangur;
✔ Innbyggðar raflagnir;
✔ Pallur;
VALFRJÁLS AUKABÚNAÐUR:
✔ Eldhús sett;
✔ Bað, salerni og sturta;
✔ Gólfhiti;
✔ Loftræsting;
✔ Ljósabúnaður;
✔ Vatnshitatankur;
✔ Skápur;
Hvert er hægt að snúa sér með frekari fyrirspurnir
Skoðaðu myndir af fullgerðum pínulitlum húsum