top of page

3D of a holiday house version of M14

SÝNINGASALIR

Við látum okkur annt um upplifum viðskiptavina okkar.  Við erum með höfuðstöðvar í Litháen og afhendum hús okkar um allan heim.  Við erum með sýningaaðstöðu í Svíþjóð, Þýskalandi, Bretkandi og Litháen. Við leitum leiða til að koma þeim upp á fleiri stöðum. Til að hafa  ánægða viðskiptavini höfum við trú á og treystum á góð samskipti frá upphafi og hvað er betra í þeim tilgangi en að hafa upplýsingar á tungumáli þess lands þar sem við höfum fulltrúa.  Hér að neðan eru upplýsingar um fulltrúa okkar á Íslandi, sem rétt er að hafa samband við með fyrirspurnir.

YKKAR TUNGUMÁL

STAÐBUNDIN SÉRÞEKKING

Engir tungumálaörðugleikar!  Hægt er að panta og hafa samskipti á íslensku.

Okkar fulltrúar í viðkomandi landi vita meira um reglur sem gilda um smáhýsi

UMSJÓN OG HJÁLP

Rétt að kalla eftir aðstoð og umsjón með gerð undirstaða og jarðvinnu og hafa lokið þeirri vinnu þegar hús koma á staðinn.

MÆTA Á STAÐINN

Ekki er þörf á að ferðast til Litháen til að skoða húsin.  Skrifstofur og sýnngarhús er til staðar nær. 

Okkar fólk

Rene Broos.webp

Rene Broos

ÞÝSKALAND, AUSTURRÍKI,
SVISS

Zur Obermuhle 6
34431 Marsberg - Padberg / Deutschland

Marcel.jpg

Marcel Aal

HOLLAND
& BELGÍA

Ninaberlaan 43, 7447
AB Hellendoorn, Nederland

Guillermo.jpeg

Guillermo Ferré & Xavier Ferre

SPÁNN, ANDORRA,
FRAKKLAND OG PORTÚGAL

image001.jpg

Dick Eriksson

SVÍÞJÓÐ

Hamnvägen 3, 143 30
Vårby, Sweden

Austin.jpg

Austin Newberry

ENGLAND, SKOTLAND, WALES,
ÍRLAND, NORÐUR ÍRLAND

Milton Brae Road, Milton, Dumbarton,
G82 2TX Scotland

Martynas Laucka - Mcabinline Lithuania.webp

Martynas Laučka

LITHÁEN &
ÖNNUR óskráð lönd

Mcabinline main branch
Gelezinkelio pylimo st. 4, Gargzdai, Lithuania

Contact-sales
production-factory-timber-frame
OKKAR FRAMLEIÐSLA

Þegar við höfðum lokið hönnun sem við vorum stolt af og höfðum trú  á var afar mikilvægt a finna réttan framleiðanda til að koma sýn okkar af pappír.  Við kusum að vinna með velþekktum framleiðanda á timbureiningum í Litháen, eftir að hafa kannað markaðinn.  Frá því að fyrsta húsið var fullgert getum við fullyrt að pantanir á Mcabin line húsum fara í framleiðslu þar sem mestu gæði eru í fyrirrúmi. 

panoramic-window-garden-office-remote

ATHUGA

MYNDIR OKKAR AF LOKIÐ VERKEFNI

bottom of page