top of page

M47

HÚS
FULL STÆRÐ
INNANHÚSS
FLÖTUR
MÓDÚLAR
EININGAR
HÚS
Á VAGN
47M²
34M²
6
0.5
PALLUR
 
FJÖLDI
HERBEGJA
ELDHÚS
& SALERNI
KREFST SAMSENTINGAR
20.5M²
3
PHOTO-2022-02-28-12-50-27.jpg

M47 samanstendur af 6 módúlum.  Tvö svefnherbegi, eldhús, dagstofa, baðherbegi og rúmgóðir pallar framan og aftan við húsið

Samsetning er fólknari samanborið við smærri hús.  Ítarleg handbók fylgir.
Við veitum frá skrifstofu okkar ótakmarkaða aðstoð með upplýsingar, meðan á samsetningu stendur.

Allir 6 módúlarnir passa á 2 stóra flutningavagna og er auðvelt að lyfta þeim af með lyftara

5. EN_M47.jpg

INNIFALIÐ Í STAÐALÚTFÆRSLU:

Full einangraður timburrammi með endanlegum

    frágangi að utan sem innan, veggir, þak og gólf;

Gluggar, hurðir, innanhúss frágangur;

Innbyggðar raflagnir;

Pallur;

VALFRJÁLS AUKABÚNAÐUR:

 Eldhús sett;

Bað, salerni og sturta;

✔ Gólfhiti;

Loftræsting;

Ljósabúnaður;

Vatnshitatankur;

Hvert er hægt að snúa sér með frekari fyrirspurnir

Skoðaðu myndir af fullgerðum pínulitlum húsum

bottom of page