top of page
M80 s1.jpg

TIMBUR RAMMAR

EININGAR

Ef þörf er fyrir stærra hús en smáhýsin þá höfum við í boði  einingahús.  Við framleiðum veggi, gólf og þök í stórum einingum (flekar frágengnir að utan en að hluta til að innan) í verksmiðu okkar og afhendum þá með  stuttum fyrirvara, reisum þá á byggingarstað og notum krana til að púsla þeim saman,  Allt ytra byrgði er frágengið, en að innan er frágangur að vali viðskiptavina eftir því hvað hverjum hentar.

Verð á einingahúsi ræðst á hverjum tíma af því sem tekið er með því og af regluverki viðkomandi lands og samkvæmt því gerum við tilboð

3.jpg

Einingar eða Módúlar

Ef þessar hugsanir fljúga gegnum hugann "Mér líkar hönunin á húsinum en er ekki klár á því hvað átt er við með einingahús"? 

M80 f.jpg
bottom of page